Sigurkarfa Dedrick Basile í leik fjögur

Dedrick Basile tryggði Grindavík 80-78 sigur á Val í fjórða leik úrslitaeinvígsins í Subway deild karla í körfubolta og sá til þess að það verður oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn.

7727
01:11

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld