Ásgeir Jónsson nýr seðlabankastjóri

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað dr. Ásgeir Jónsson í embætti seðlabankastjóra til næstu fimm ára frá og með 20. ágúst næstkomandi. Ásgeir, sem er forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, var metinn hæfastur af forsætisráðherra að loknum viðtölum. Hann tekur við embætti seðlabankastjóra af Má Guðmundssyni.

1643
04:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.