Gerir tilraun til að finna bróður sinn

Ung kona ákvað eftir að hafa horft á þáttinn Blóðbönd hér á Sýn að gera tilraun til að finna bróður sinn sem hún hefur aldrei hitt. Hún segist óska þess að hafa nýtt tækifæri til þess á sínum tíma og að viðbrögðin við myndbandi sem hún birti á TikTok hafi verið mikil.

531
02:36

Vinsælt í flokknum Fréttir