Fundað í hverju horni um friðarvon
Fundað er í hverju horni um friðarvon í innrásarstríði Rússa í Úkraínu. Volodomír Selenskí Úkraínuforseti hitti Emmanuel Macron Frakklandsforseta í París og í gær fundaði bandarísk sendinefnd með úkraínsku samninganefndinni.