EKKI KJÚKLINGABORGARINN seldist upp

Mikil spenna myndaðist á veitingastað KFC í Sundagörðum í hádeginu í gær. Ástæðan var forsýning á hinum svokallaða EKKI KJÚKLINGABORGARA, nýjung sem væntanleg er á matseðil.

2023
00:39

Vinsælt í flokknum Samstarf