Ísland í dag - Gaupi kveður

Íþróttafréttamaðurinn ástsæli Guðjón Guðmundsson las íþróttafréttir á Stöð 2 í síðasta sinn í kvöld, eftir rúma þrjá áratugi í starfi. Kolbeinn Tumi Daðason ræddi við Gaupa, eins og hann er gjarnan kallaður, í Íslandi í dag þar sem þeir fóru yfir ferilinn og fleira.

19686
16:26

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.