Fyrstur á vett­vang þegar tveir hröpuðu í fall­hlíf

Lárus Petersen, varðstjóri sem hóf störf hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins síðan 1987, rifjaði upp slys í síðasta þætti af Baklandinu en það átti sér stað á sínum tíma rétt við slökkviliðsstöðina í Skógarhlíðinni.

49877
02:37

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.