Gefur Landgræðslunni tugi kílóa af birkifræjum
Landgræðslan á Erlu Björgu Arnardóttur á Flúðum margt að þakka því hún hefur gefið stofnuninni tugi kílóa af birkifræjum um leið og hún gerir skreytingar fyrir jólin. Af fræjunum verða til myndarlegir birkiskógar.