Mikill viðbúnaður í Grindavík

Verkfæri manns sem talinn er hafa fallið ofan í sprungu í Grindvík í morgun fundust ofan í sprungunni. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir allt benda til þess að maðurinn hafi farið ofan í sprunguna ásamt verkfærunum. Mannsins sé enn leitað.

66825
02:13

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir