Keppast við að skrásetja fornminjar fyrir gos

Enn eru líkur á eldgosi við sunnanvert Fagradalsfjall þó svo að kvikugangurinn hafi færst síðasta sólarhringinn. Fornleifafræðingar leggja nótt við dag að skrásetja fornminjar á svæðinu sem gætu farið undir hraun.

1201
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir