Þúsundir mótmæltu á Tenerife

Þúsundir mótmæltu stöðugum ferðamannastraumi á Kanaríeyjum í dag. Mótmælendur segja eyjarnar við þolmörk og að ásókn ferðamanna geri daglegt líf þeirra óviðráðanlegt og nýtingu auðlinda ósjálfbæra. Þeir krefjast þess að stjórnvöld setji takmarkanir á komur ferðamanna. Í

31
00:45

Vinsælt í flokknum Fréttir