EAS Þrekmótaröðin - Lífstílsmeistarinn

Keppnin Lífstílsmeistarinn, fyrsta keppni EAS Þrekmótaraðarinnar, fór fram í íþróttahöllinni í Keflavík í vor. EAS Þrekmótaröðin samanstendur af fjórum keppnum yfir árið, Lífstíls meistaranum, CrossFit leikunum, Boot Camp keppninni og 5x5 áskoruninni.

13166
26:44

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.