Draumurinn um olíu í Skjálfanda

Sterkasta vísbendingin um olíu og gas við Norðurland er olíugas sem fannst í borholu í Öxarfirði árið 1988. Fyrir þremur árum samþykkti Alþingi þingsályktun um að fjármunir yrðu tryggðir til að rannsaka þetta nánar. Í þættinum „Um land allt“ í október í haust var fylgst rannsóknarskipi við sýnatöku af botni Skjálfandaflóa og rætt við vísindamenn um líkur á því að olíu- og gaslindir finnist á svæðinu.

3184
21:50

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.