Franskir sjóliðar tóku meint skuggaskip á Miðjarðarhafi
Yfirvöld í Frakklandi hafa birt myndefni frá áhlaupi franskra sjóliða um borð í olíuflutningaskipið Grinch á Miðjarðarhafi í gær. Skipið er talið tilheyra svokölluðum skuggaflota Rússa.
Yfirvöld í Frakklandi hafa birt myndefni frá áhlaupi franskra sjóliða um borð í olíuflutningaskipið Grinch á Miðjarðarhafi í gær. Skipið er talið tilheyra svokölluðum skuggaflota Rússa.