Dagurinn haldinn hátíðlegur á Múlakaffi

Bóndadagurinn er í dag og þorrin þar með genginn í garð. Dagurinn var haldinn hátíðlegur á Múlakaffi þar sem gestir gátu loksins gætt sér á þorramat. Okkar bóndi, Oddur Ævar kíkti í hádeginu og tók nokkra gesti tali.

23
01:14

Vinsælt í flokknum Fréttir