Öræfahreiðrið sem Knútur lánaði Hollywood-leikara

Að Hofi í Öræfum hafa hæstaréttarlögmaðurinn Knútur Bruun og kona hans, Anna Sigríður Jóhannsdóttir, hreiðrað um sig við rætur hæsta fjalls Íslands í veglegu íbúðarhúsi sem Hollywood-leikarinn Matthew McConaughey gisti í. Í viðtali við Kristján Má Unnarsson í þættinum „Um land allt“ í haust lýstu þau tilurð þess að þau söðluðu um fyrir áratug, tóku ástfóstri við Öræfasveit og byggðu þar upp hótel, sem jafnframt er listasafn. Þáttinn má nú sjá hér á Vísi.

36140
22:26

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.