Eyfellingar og ástarsagan í Paradísarhelli

Kristján Már Unnarsson tók púlsinn á mannlífinu undir Eyjafjöllum í þættinum „Um land allt“ og hitti fólk í leik og starfi. Ástarsagan sem Eyfellingar ólust upp með, um Önnu á Stóru-Borg og Paradísarhelli, hefur nú í fyrsta sinn verið færð á svið. Leikfélag Austur-Eyfellinga stendur að leiksýningunni og nýtur liðsinnis nærsveitunga. Í þættinum er rætt við leikara og aðstandendur sýningarinnar en einnig fræðst um sögustaði hennar og sannleiksgildi með aðstoð Þórðar Tómassonar, safnvarðar á Skógum.

8684
31:49

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.