Lést aðeins tveggja ára gömul

Elva Björg Egilsdóttir lést aðeins tveggja ára gömul eftir erfiða baráttu við hrörnunarsjúkdóminn SMA. Unnin var heimildamynd um stutta ævi hennar, sem ber nafnið Stórfljót og verður sýnt í Bíó Paradís klukkan fimm annað kvöld. Í Íslandi í dag í kvöld fáum við innsýn í stutta ævi Elvu Bjargar Egilsdóttur.

5216
00:38

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.