Ojba Rasta - Einhvern veginn svona

Nýtt myndband við lagið Einhvern veginn svona. Lagið er af fyrstu plötu Ojba Rasta, Friður, sem kemur út 18. október hjá útgáfunni Record Records. Haukur Valdimar Pálsson gerði myndbandið en meðal tökustaða voru skemmtistaðurinn Faktorý og tónlistarhátíðin Eistnaflug.

4043
04:56

Vinsælt í flokknum Tónlist