Vilja að sambandi við Ísrael verði slitið

Fyrrverandi utanríkisráðherra krafðist þess á fjöldafundi í dag að ríkisstjórnin slíti öllu sambandi við Ísrael. Kona frá Palestínu segir daginn í dag hafa verið tilfinningaþrunginn.

457
02:42

Vinsælt í flokknum Fréttir