Ölli - Fyrsta sýnishorn

Vísir frumsýnir hér fyrsta sýnishornið úr heimildarmyndinni Ölli sem fjallar um líf og leik körfuknattleiksmannsins Örlygs Arons Sturlusonar sem af flestum er talinn vera eitt mesta efni í sögu íslensks körfubolta. Örlygur Aron lést af slysförum fyrir 13 árum, þá 18 ára gamall. Myndin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum í haust.

27040
01:30

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.