First Try Fail Mondays - Unga kynslóðin

Íslensk hjólabrettamenning er í góðum málum. Það fer ekki milli mála þegar Addi Intro kíkir á Brettaskóla BFR þar sem unga kynslóðin fer á kostum. Þessi þáttur er hluti af annarri þáttaröð First Try Fail Mondays en þá fyrstu, sem telur um 40 þætti, er hægt að fá á DVD.

6699

Vinsælt í flokknum First Try Fail Mondays

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.