Ísland í dag - Mögulegt að faraldurinn komi aftur og aftur

„Heilbrigðiskerfi heimsins hafa ekki verið hönnuð til að takast á við svona lagað“ segir Dr. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og prófessor í læknisfræði sem hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarnar vikur enda hefur fyrirtæki hans leikið lykilhlutverk í rannsóknum á útbreiðslu kórónaveirunnar hér á landi, rannsóknum sem kunna að hafa mikið að segja um kortlagningu veirunnar um heim allan og hvernig hún stökkbreytist þegar hún ferðast á milli fólks.

11260
12:31

Vinsælt í flokknum Ísland í dag