Rómantíkin á Raufarhöfn og Sumargleði Ragga Bjarna

Á bænum Borgum í Kollavík við Þistilfjörð hafa þau Eiríkur Kristjánsson frá Borgum og Vigdís Sigurðardóttir frá Núpskötlu á Melrakkasléttu alið upp fjögur börn. Í þættinum Um land rifja þau upp fyrstu kynnin á dansleik Sumargleði Ragga Bjarna á Raufarhöfn sumarið 1973.

2196
03:39

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.