Strákarnir okkar mættu Georgíu
Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta áttu fullkomna undankeppni fyrir EM í handbolta. Þetta varð ljóst eftir tólf marka sigur liðsins á Georgíu í Laugardalshöll í dag.
Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta áttu fullkomna undankeppni fyrir EM í handbolta. Þetta varð ljóst eftir tólf marka sigur liðsins á Georgíu í Laugardalshöll í dag.