Snorra Steini svíður eftir tapið gegn Danmörku

Snorri Steinn Guðjónsson var sársvekktur eftir 31-28 tap Íslands gegn Danmörku í undanúrslitaleik EM í handbolta. Hann segist samt ekki hafa getað beðið um mikið meira frá strákunum, litlu hlutirnir féllu bara ekki með þeim.

321
01:48

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta