Gísli Þorgeir gekk í gegnum allan tilfinningaskalann

Gísli Þorgeir Kristjánsson var gríðarlega sáttur með sterkan sigur Íslands gegn Slóveníu og þakkar Ungverjum kærlega fyrir að gefa liðinu annan séns. Hann segir strákana okkar ekki ætla að missa örlögin úr eigin höndum aftur.

219
02:42

Vinsælt í flokknum Handbolti