Missti af rútunni: Smá þreyttur ég viðurkenni það
Orri Freyr Þorkelsson var hress en þreyttur þegar hann hitti fjölmiðla daginn eftir tap Íslands fyrir Danmörku í undanúrslitum á EM og í aðdraganda bronsleiks við Króata.
Orri Freyr Þorkelsson var hress en þreyttur þegar hann hitti fjölmiðla daginn eftir tap Íslands fyrir Danmörku í undanúrslitum á EM og í aðdraganda bronsleiks við Króata.