Olíufélögin bregðast illa við gagnrýni ráðherra

Olíufélögin hafa brugðist illa við málflutningi ríkisstjórnarinnar sem hefur sagt þau bera ábyrgð á aukinni verðbólgu. Framsetningin sé villandi og standist ekki skoðun.

13
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir