Hlé gert á árásum vegna kulda

Rússlandsforseti er sagður hafa samþykkt að gera hlé á árásum á orkuinnviði í Úkraínu á meðan nístandi kuldi er í landinu. Engar slíkar árásir hafa í það minnsta verið gerðar í dag. Í ljósi reynslunnar hafa Úkraínumenn búist við umfangsmiklum árásum á næstu dögum þegar spáð er allt að tuttugu og fjögurra stiga frosti.

3
01:32

Vinsælt í flokknum Fréttir