Ísland í dag - ,,Kom mest á óvart hvað ég varð ofsalega hrædd."

,,Það kom mér mest á óvart hvað ég varð hrædd. Sterkar konur verða líka hræddar og það getur enginn sagt við mig að allt verði í lagi," segir kynjafræðikennarinn Hanna Björg Vilhjálmsdóttir sem berst við krabbamein. "Ég þakka fyrir að meinið komi nú þegar börnin mín eru orðin fullorðin og ég get ekki ímyndað mér hvernig það er fyrir foreldra lítilla barna að lenda í þessum aðstæðum." Áhrifarík saga þessarar flottu konu í Íslandi í dag.

8271
12:01

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.