Kári Árnason spilar annað tímabil

Landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Kári Árnason mun spila að minnsta kosti eitt tímabil til viðbótar í pepsí max deildinni, hann framlengdi við Víkinga í dag og segist hann eiga nóg inni

43
02:04

Næst í spilun: Fótbolti

Vinsælt í flokknum Fótbolti