Karlalandsliðið í hópfimleikum hefur leik í kvöld
Í fyrsta sinn í áratug sendir Ísland karlalið til keppni á Evrópumótinu í hópfimleikum. Karlaliðið hefur leik í undanúrslitum í kvöld og stefnan er sett hátt.
Í fyrsta sinn í áratug sendir Ísland karlalið til keppni á Evrópumótinu í hópfimleikum. Karlaliðið hefur leik í undanúrslitum í kvöld og stefnan er sett hátt.