Ísland í dag - Svona vel þekkja Sigga og Grétar í Stjórninni hvort annað

Hversu vel þekkja Sigga og Grétar í Stjórninni hvort annað eftir að hafa verið "par" í rúm þrjátíu ár og haldið tæplega þúsund tónleika saman. Við látum á það reyna í þætti kvöldsins, rifjum upp söguna, lögin þeirra og undirbúum tónleika með þeim sem fram fara hér á Stöð 2 annað kvöld. Ekki missa af Stjórninni í Íslandi í dag.

4098
11:35

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.