Gæti ráðist á næsta sólarhring hvort ný miðlunartillaga verði lögð fram

Tími setts ríkissáttasemjara til að leggja fram nýja miðlunartillögu í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins fer að renna út vegna verkbanns á mánudag. Hann er líka í þrengri stöðu en embættið var áður, þar sem báðir deiluaðilar þurfa að samþykkja að tillaga hans fari í atkvæðagreiðslu.

622
05:23

Vinsælt í flokknum Fréttir