Siðanefnd Alþingis virkjuð í fyrsta sinn

Forseti Alþingis bað í dag þjóðina afsökunar á hegðun sex þingmanna sem gerðust uppvísir að óráðshjali um konur, fatlaða og hinsegin fólk utan veggja þinghússins í nóvember.

18807
18:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.