Framtakssamir krakkar reka sjoppur í kofum í Úlfarsárdal

Næst kynnumst við framtakssömum krökkum sem reka sjoppur í kofum í Úlfarsárdal. Þar má finna kaupmenn á hverju horni en hátt í tíu sjoppur hafa risið á síðustu dögum og þéna krakkarnir vel á sölunni.

3958
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.