EHF hlustaði ekki á FH

Við heyrðum álit handboltaþjálfarans Halldórs Jóhanns Sigfússonar um meinta spillingu innan Handknattleikssambands Evrópu. Sú snerti Halldór beint þegar hann var þjálfari FH og liðið lenti illa í dómarapari sem er sakað um hagræðingu úrslita.

813
02:35

Vinsælt í flokknum Handbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.