Elliði Snær Viðarsson framlengdi við Gummersbach

Landsliðsmaðurinn, Elliði Snær Viðarsson, hefur leikið vel undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar í Þýskalandi og skrifaði Elliði undir nýjan samning hjá Gummersbach til ársins 2025 í vikunni.

212
01:35

Vinsælt í flokknum Handbolti