Líkur eru á að Sergei Lavrov og Antony Blinken hittist í næsta mánuði

Líkur eru á að Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands og Antony Blinken utaríkisráðherra Bandaríkjanna hittist þegar Norðurskautsráðið fundar í Reykjavík í næsta mánuði. Lavrov hefur staðfest komu sína.

156
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.