Dönum ekki skemmt

Dönsk stjórnvöld líta meintar njósnir og áróðursherferð Bandaríkjamanna á Grænlandi alvarlegar augum. Bandarískir menn með tengsl við Donald Trump forseta eru grunaðir um að reyna að grafa undan sambandi Grænlands og Danmerkur innan frá með því að reyna að hafa áhrif á almenning.

5
02:15

Vinsælt í flokknum Fréttir