Blá ljós á salernum fæla fólk ekki frá því að nota vímuefni í æð

Blá ljós á salernum fæla fólk ekki frá því að nota vímuefni í æð heldur valda einstaklingum meiri skaða og gera salernin óöruggari fyrir almenning að sögn verkefnastýru hjá Rauða krossinum. Hún fagnar því að Reykjavíkurborg skuli hafa samþykkt að gera notkun blárra ljósa óheimila og hvetur aðra til að fylgja á eftir.

123
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.