Isavia var heimilt að tryggja allar skuldir sínar gagnvart WOW air

Isavia var heimilt að tryggja allar skuldir sínar gagnvart WOW air í þotu félagsins sem er kyrrsett í Keflavík. Þetta segir í úrskurði Landsréttar sem féll nú fyrir skömmu.

589
02:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.