„Auðvitað erum við alltaf að reyna bæta okkur“
Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var til viðtals eftir blaðamannafund í gær þar sem að hann opinberaði landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeild UEFA