Ísland í dag - Jólaverslun hafin af fullum krafti

Dýrar snyrtivörur, ilmvötn og gönguskór seljast sem aldrei fyrr og það er orðinn skortur á púsluspilum í heiminum, samkvæmt kaupmönnum í Kringlunni. Í þætti kvöldsins fáum við að vita hvað verður í tísku þessi jólin, hvaða borðspil stefnir í að verða jólaspilið í ár og hvaða vörutegundir hafa staðið óhreyfðar í hillunum frá því faraldurinn hófst - fáum jafnvel nokkrar hugmyndir að jólagjöfum.

8888
10:35

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.