Hamborgartréð tendrað

Það var hátíðlegt um að litast við Reykjavíkurhöfn nú síðdegis þegar þýski sendiherrann tendraði ljósin á Hamborgartrénu. Hamborgartréð var upphaflega gjöf frá hafnaryfirvöldum í samnefndri borg í Þýskalandi og var fyrst reist í Reykjavíkurhöfn árið 1965.

197
00:58

Vinsælt í flokknum Fréttir