KÚNST - Þrándur Þórarinsson

Þrándur Þórarinsson skapar gjarnan ævintýralega heima með myndlist sinni og sækir meðal annars innblástur í bókmenntir, tónlist og gömlu klassísku meistarana. Hann segir listina hafa kallað á sig á barnsaldri, þá byrjaði hann að teikna og hefur ekki hætt síðan. Þrándur er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst.

2135
11:58

Næst í spilun: Kúnst

Vinsælt í flokknum Kúnst

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.