Stjórn frjálsíþróttasambands Íslands þurfti að færa stærsta mót ársins

Stjórn frjálsíþróttasambands Íslands þurfti að færa stærsta mót ársins, Meistaramót Íslands í tvígang og verður það haldið á Akureyri vegna óboðlegra aðstæðna á höfuðborgarsvæðinu. Formaður sambandsins segir sveitafélögin á stór-Reykjavíkursvæðinu ekki vera að standa sig.

56
02:05

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.