Snjallsímar hófu okkur til flugs

Í síðasta þætti Stofuhita fjallar Bergur Ebbi um tilkomu samfélagsmiðla og snjallsíma á árunum í kringum 2007. „Til að gera sér í hugarlund hversu stórar breytingar við upplifðum fyrir hálfum öðrum áratug, finnst mér árangursríkast að að draga fram dæmi úr fortíðinni," segir Bergur Ebbi.

676
02:44

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.