Stóra sviðið

Skemmtiþátturinn Stóra sviðið er í umsjón Steinunnar Ólínu. Hún leggur listræn verkefni fyrir fyrirliðana Audda og Steinda og þeirra góðu gesti.